fbpx

Fréttaveita

Greinasafn Train Station

Hérna eru allar greinarnar okkar, endilega lestu eins og þér hentar og ekki hika við að hafa samband við okkur ef það eru einhverjar spurningar sem vakna

Húsreglur Train Station
HÚSREGLUR TRAIN STATION 13 jan – 17 feb 2021 Æfingaaðstöðu hefur verið skipt upp í hólf.  Búningaaðstaða er lokuð. Salernis- og handþvottaaðstaða fylgir hverjum hóp. Einungis 14 geta bókað sig í hvern tíma. Hver tími er 45 mín. Leyfilegt er að mæta 5 mín fyrir bókaðan tíma og salur skal yfirgefinn korter fyrir heila tímann. […]
Lesa meira
Frestun á opnun Train Station
Eftir mikla yfirlegu síðustu daga höfum við ákveðið að hafa þjálfunarstöðina okkar, Train Station, lokaða áfram. Við munum halda áfram að fylgjast með þróun bylgjunnar og munum halda meðlimum okkur upplýstum um gang mála. Við lítum svo á að samfélagsleg ábyrgð og samstaða sé mikilvæg og munum því fara eftir tilmælum sóttvarnalæknis í þessum efnum. […]
Lesa meira
Tilkynning vegna COVID-19
Í tilefni af COVID-19 langar okkur að benda á að Train Station er einstaklingsmiðuð þjálfunarstöð og er alltaf takmarkaður aðgangur að stöðinni þó svo við forum út í örlítið hertari aðgerðir núna. Næstu vikurnar höfum við sett upp fjöldatakmörk sem miðast við að aldrei séu fleiri en 20 manns í húsinu hverju sinni. Húsnæðið er […]
Lesa meira
Nærðu þig

Nærðu þig

Fréttaveita
Öll þurfum við næringu. Hvað þá ef við erum að hreyfa okkur. Öll þurfum við líka góða næringu og því miður virðist hún ekkert endilega vera auðfundin í dag. Hvað gerum við þá? Jú græjum kokk. Við bjóðum Miloz velkomin og getum við ekki annað en hvatt ykkur í að koma við og fá að […]
Lesa meira
Ætti ég að kaupa lífrænt eða ekki ?
Afhverju lífrænt ? Það að kaupa lífræna vöru er oft ákvöruðun útaf fyrir sig. Við mælum eindregið með að þú hugir að uppruna fæðunnar sem þú neytir. Munurinn á lífrænum vörur og ólífrænum getur oft verið mjög mikill og ber þá að skoða framleiðsluferlið. Lífrænt ræktað grænmeti er að jafnaði dýrara en annað grænmeti vegna […]
Lesa meira
COVID-19

COVID-19

Fréttaveita
Í tilefni af COVID-19 langar okkur að benda á að Train Station er einstaklingsmiðuð þjálfunarstöð og er takmarkaður aðgangur að stöðinni. Fjölda takmörk hafa verið sett á og miðað er við að aldrei séu fleiri en 15-18 manns í húsinu hverju sinni, húsnæðið er 600 fm og ætti því að rúmmast vel um hvern og […]
Lesa meira
Magnesíum

Magnesíum

Fréttaveita, fróðleikur
Magnesíum er lífsnauðsynlegur efnahvati í virkni ensíma, sérstaklega þeirra sem vinna að orkuframleiðslu. Þaðhjálpar líka til við upptöku kalks og kalíums. Skortur á magnesíum hefur áhrif á flutning tauga- og vöðvaboða og getur valdið depurð og jafnvel taugaveiklun.    Sé magnesíum bætt við mataræði getur það unnið gegn þunglyndi, svima, slappleika í vöðvum, vöðvakippum ogfyrirtíðarspennu. […]
Lesa meira
Vegna útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19)
Kórónuveirur eru stór fjölskylda veira sem valda ýmsum sjúkdómum hjá mönnum og dýrum. Þær eru þekkt orsök kvefs en þær geta einnig valdið alvarlegri lungnabólgu og jafnvel dauða. Í Train Station förum við eftir leiðbeiningum og verkferlum til sjálfstæðra fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu vegna sýkinga af völdum nýrrar kórónuveiru (COVID-19). Til að halda útbreiðslu í lágmarki […]
Lesa meira
Gildi góðrar þjálfunar

Gildi góðrar þjálfunar

Fréttaveita, fróðleikur
Gildi góðrar þjálfunar Við rákumst á skemmtilega rannsókn um daginn sem sýnir svo sannarlega fram á ágæti þess að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara. Rannsóknin var framkvæmd var við Bell State University í Indiana. Tveir hópar af 10 karlmönnum voru settir saman. Þeir fengu báðir sama verkefnið, styrktarþjálfun í 12 vikur. Hóparnir voru svipaðir við […]
Lesa meira
10 vikur – átak í átt að heilbrigðara lífi
Átak í átt að heilbrigðara lífi Vantar þig ekki svolítið gott aðhald, meiri vitneskju um mataræðið og allt er viðkemur heilbrigðum lífstíl, snilldar matseðil sem kemur þér vel afstað og lengra en það og góða 10 vikna æfingaáætlun sem virkar og læra bara að gera þetta rétt. *Þjálfunaráætlun sérsniðin að þér og þínum markmiðum. *Matseðlar […]
Lesa meira
Er tækniþjálfun eitthvað fyrir þig ?
Tækniþjálfun er sérsniðin grunnþjálfun sem hentar öllum. Tækniþjálfunin stuðlar að því að þú skiljir betur líkama þinn, lærir grunnlyftingatækni, líkamsbeitingu sem og réttar æfingar fyrir þig.   Innifalið í tækniþjálfuninni er viðtal við þjálfara. Viðtalið er einskonar heilsufarsgreining; vigtun, ummáls- og fitumæling, blóðþrýstingur mældur ásamt því að farið er yfir sögu um heilsufar, líkamsstöðu, líkamsástand […]
Lesa meira
Sumarið 2019

Sumarið 2019

Fréttaveita
Sumarið er komið, loksins og því er við hæfi að hrista smá upp í kerfinu okkar. Í sumar liggur tækniþjálfunin okkar niðri og er því nýjum meðlimum Train Station velkomið að mæta á hvaða tíma dags sem er á opnunartíma. Við bjóðum upp á sérstaka eftirfylgd fyrstu vikurnar fyrir nýja fólkið okkar og keyrum svo […]
Lesa meira
Styrktarþjálfun fyrir hlaupara
Hlauptu fram hjá meiðslunum Tveir staðir sem hlauparar virðast ekki alltaf ná að halda lúkkinu… við loka markið á maraþonhlaupi og svo stundum í líkamsræktinni… Fæstir hlauparar gera sér grein fyrir því af hverju þeir ættu að mæta í lyftingarsalinn og jafnvel hvað í ósköpunum þeir ættu að gera þar. Flestum hlauparar vilja bara nefnilega […]
Lesa meira
Hefur þú góða líkamsstöðu ?
Góða líkamsstaða er gulls ígildi Góð líkamsstaða er nefnilega ekki bara það að standa beinn í baki. Megin inntak góðrar líkamsstöðu er að halda góðri afstöðu milli mismunandi líkamsparta og um leið að halda þyngdarpunkti líkamans sem næst miðri undirstöðu flatarins.   Góð líkamsstaða skapar grunninn fyrir skilvirkni tauga- og vöðvakerfis (neuromuscular efficiency). Þetta á […]
Lesa meira
Bakið

Bakið

fróðleikur
Hefur þú fengið í bakið ? Ef ekki þá ertu líklega ung/ur eða þá rosa heppin/n manneskja þar sem 70-85% fólks fær oftar en einu sinni í bakið á lífsleiðinni. Bakverkir tróna toppinn sem helsta ástæðan fyrir læknisheimsóknum sem og veikindadögum frá vinnu. Sterkt bak er líklega það mikilvægasta sem þú getur haft sem grunn, hvort […]
Lesa meira
Vertu besta útgáfan af þér!
Það mikilvægasta sem þú getur gert fyrir framtíðina er að byggja góðan grunn að henni. Hjá Train Station færðu faglega þjálfun sem er sérsniðin algjörlega að þínum þörfum. Leggðu metnað í að verða besta útgáfan af þér. Vissir þú að þú getur byrjað hvenær sem er ? Fyrstu tímana þína færðu extra leiðsögn þjálfara. Öll […]
Lesa meira
Axlirnar

Axlirnar

fróðleikur
Verkir í öxlum eru mjög algengir og axlirnar eru sá líkamshluti sem við upplifum streituna hvað mest í. Söfnum þar vöðvabólgu og förum öll í lás. Hvort vöðvabólgan sé svo vegna streitunnar eða rangrar líkamsstöðu er svo annað mál. Líffærafræðileg uppbygging axlarinnar bíður upp á mikinn hreyfanleika í grunninn. Að hluta til er handleggurinn hengdur upp í […]
Lesa meira