Fréttaveita

Greinasafn Trainstation

Hérna eru allar greinarnar okkar, endilega lestu eins og þér hentar og ekki hika við að hafa samband við okkur ef það eru einhverjar spurningar sem vakna

Sumarið 2019

Sumarið 2019

Fréttaveita
Sumarið er komið, loksins og því er við hæfi að hrista smá upp í kerfinu okkar. Í sumar liggur tækniþjálfunin okkar niðri og er því nýjum meðlimum Train Station velkomið að mæta á hvaða tíma dags sem er á opnunartíma. Við bjóðum upp á sérstaka eftirfylgd fyrstu vikurnar fyrir nýja fólkið okkar og keyrum svo […]
Lesa meira
Styrktarþjálfun fyrir hlaupara
Hlauptu fram hjá meiðslunum Tveir staðir sem hlauparar virðast ekki alltaf ná að halda lúkkinu… við loka markið á maraþonhlaupi og svo stundum í líkamsræktinni… Fæstir hlauparar gera sér grein fyrir því af hverju þeir ættu að mæta í lyftingarsalinn og jafnvel hvað í ósköpunum þeir ættu að gera þar. Flestum hlauparar vilja bara nefnilega […]
Lesa meira
Hefur þú góða líkamsstöðu ?
Góða líkamsstaða er gulls ígildi Góð líkamsstaða er nefnilega ekki bara það að standa beinn í baki. Megin inntak góðrar líkamsstöðu er að halda góðri afstöðu milli mismunandi líkamsparta og um leið að halda þyngdarpunkti líkamans sem næst miðri undirstöðu flatarins.   Góð líkamsstaða skapar grunninn fyrir skilvirkni tauga- og vöðvakerfis (neuromuscular efficiency). Þetta á […]
Lesa meira
Bakið

Bakið

fróðleikur
Hefur þú fengið í bakið ? Ef ekki þá ertu líklega ung/ur eða þá rosa heppin/n manneskja þar sem 70-85% fólks fær oftar en einu sinni í bakið á lífsleiðinni. Bakverkir tróna toppinn sem helsta ástæðan fyrir læknisheimsóknum sem og veikindadögum frá vinnu. Sterkt bak er líklega það mikilvægasta sem þú getur haft sem grunn, hvort […]
Lesa meira
Vertu besta útgáfan af þér!
Það mikilvægasta sem þú getur gert fyrir framtíðina er að byggja góðan grunn að henni. Hjá Train Station færðu faglega þjálfun sem er sérsniðin algjörlega að þínum þörfum. Leggðu metnað í að verða besta útgáfan af þér. Vissir þú að þú getur byrjað hvenær sem er ? Fyrstu tímana þína færðu extra leiðsögn þjálfara. Öll […]
Lesa meira
Axlirnar

Axlirnar

fróðleikur
Verkir í öxlum eru mjög algengir og axlirnar eru sá líkamshluti sem við upplifum streituna hvað mest í. Söfnum þar vöðvabólgu og förum öll í lás. Hvort vöðvabólgan sé svo vegna streitunnar eða rangrar líkamsstöðu er svo annað mál. Líffærafræðileg uppbygging axlarinnar bíður upp á mikinn hreyfanleika í grunninn. Að hluta til er handleggurinn hengdur upp í […]
Lesa meira