fbpx

tímatafla

 

Allir tímar á tímatöflu eru undir stjórna þjálfara.  

Mikil áhersla er lögð á rétta hreyfiferla og rétt þjálfunarprógramm sem hentar þér og þínum markmiðum. 

Bókun í tíma fer fram í gegnum bókunarkerfi stöðvarinnar.  

Ef um nýliða er að ræða er best að senda okkur skilaboð og boða komu áður en mætt er eða bóka fría prufu viku.

train

 

Tímar sem fara fram í aðal sal stöðvarinnar.  

Tímarnir byggjast upp á styrktar- og hreyfanleikaþjálfun þar sem þjálfari fylgir þér eftir.

Þjálfun

train short

 

Tímar sem fara fram í aðal sal stöðvarinnar.  

Tímarnir byggjast upp á styrktar- og hreyfanleikaþjálfun þar sem þjálfari fylgir þér eftir.  

TRAIN SHORT eru styttir tímar sem hugsaðir eru fyrir fólk á hlaupum í hádegishléinu sínu

Þjálfun Train Station

Train extreme

 

Tímar sem fara fram í aðal sal stöðvarinnar.  

Tímarnir byggjast upp á þol, styrktar- og hreyfanleikaþjálfun þar sem þjálfari fylgir þér eftir.  

Tímarnir eru keyrðir sem hópur og unnið er í tímalotum.

Forsíða Train Station

alung

 

Tímar sem hugsaðir eru fyrir 60 ára+. 

Tímarnir fara fram í aðal sal stöðvarinnar.  

Tímarnir byggjast upp á styrktar- og hreyfanleikaþjálfun þar sem þjálfari fylgir þér eftir.

Þjálfun fyrir 60+

jóga

 

Tímar sem fara fram í auka salnum okkar. 

Hámarksfjöldi í hvern tíma eru 8 manns.

Jóga og liðleikaþjálfun

the roll model

 

Tímar sem fara fram í auka salnum okkar.  

Hámarksfjöldi í hvern tíma eru 8 manns.

Bandvefslosun

train strong

 

Kraftlyftinga tímar þar sem unnið er sérhæft með styrktarþjálfun í formi kraftlyftinga.  

Tímarnir fara fram í aðal sal stöðvarinnar.  

Sérstakur þjálfari sér um kraftlyftingaþjálfun með mikla reynslu og þekkingu.

Styrkur

vertu besta útgáfan af þér

taktu ákvörðun og byrjaðu í dag