Okkur er sönn ánægja að tilkynna að við höfum tekur upp þráðinn aftur með 10 vikur og hefst næsta áskorun 16 janúar og stendur til 27 mars.
Áskorunin var fyrst haldin 2015 en þá án þess að geta boðið upp á þjálfun með en núna getum við svo sannarlega gert það í snilldar aðstöðunni okkar í Train Station.
Einnig höfum við fengið tvo snillinga í lið með okkur, hana Ebbu Guðný og Tinnu Maríu.
Ekki láta þessa lífstílsbreytingu fram hjá þér fara.
10 vikur innihalda :
Þjálfun
3 einstaklings viðtöl við heilsumarkþjálfa
Mælingar á árangri
Bókin okkar
4 fyrirlestrar
Gong hljóðferðalag
Aðhaldið
Endurmat á 10 daga fresti
Fullt af snilldar tölvupóstum
Ásamt því að þar sem þetta er áskorun og veitt eru vegleg verðlaun fyrir framúrskarandi árangur.
Nánari upplýsingar : 10 vikur