fbpx

Ert þú með áramótamarkmið

30/12/2022
Ert þú með áramótamarkmið

Kannanir sína að 40% okkar setja sér nýárs markmið. 

Þegar skoðað er út á hvað þau ganga kemur í ljós að flest snúa þau að betri heilsu. Næstum því helmingur af svarendum sögðust vilja æfa meira árið 2022 og það að borða hollar og missa auka kíló voru einnig í topp svörum fjörurra af hverjum tíu.

Einnig sögðust tveir af hverjum tíu vilja verja skemmri tíma á samfélagsmiðlum.

 

Ert þú búin/n að setja þér markmið?