fbpx

Nokkur örstutt skref í átt að betra mataræði

24/05/2023
Nokkur örstutt skref í átt að betra mataræði

Nokkur örstutt skref í átt að betra mataræði

Drekktu vatnsglas þegar þú vaknar, mælum með að skella smá sítrónusafa út í en ef það er of mikið sem fyrsta skref þá bara byrja á vatninu.

Vatn
Hafragrautur

Borðaðu morgunmat. 

Gamli góði hafragrauturinn stendur alltaf fyrir sínu. 

Ódýr, auðveld og góð lausn.

 

 

 

 

Skiptu út brauði fyrir maískökur, heimatilbúið hrökkbrauð eða geggjað glútenlaust hrökkbrauð.

Hrökkbrauð
Grænmeti og ávextir

Borðaðu hnetur, fræ, grænmeti og áxexti.

 

 

 

 

Minnkaðu kolvetni í kvöldmatnum. 

Slepptu hrísgrjónum, pasta og kartöflum, fáðu þér frekar ferskt, soðið, ofnbakað eða steikt grænmeti sem meðlæti.

létt kolvetni
Grænmeti og ávextir

Borðaðu próteinríka fæðu.

Komdu og prófaðu fría prufuviku