fbpx

Um Trainstation

STÖÐIN ER Í EIGU TVEGGJA ÞJÁLFARA

SIFJAR GARÐARSDÓTTUR OG GUÐJÓNS INGA SIGURÐSSONAR

„Okkur fannst vanta líkamsrækt þar sem fólk gæti treyst því að það fengi faglega aðstoð við þjálfun nákvæmlega þar sem það er statt, heimilislegt andrúmsloft ásamt aðgengi að fullbúinni aðstöðu til styrktarþjálfunar“

Sif Garðarsdóttir,
Guðjón Ingi Sigurðsson

Train Station

Þjálfarar

Sif Garðarsdóttir

SIF GARÐARSSDÓTTIR

REYNSLA

Hefur starfað sem þjálfari í 20 ár

MENNTUN

Heilsumarkþjálfi frá Instititute for Intergrative Nutrition, ISSA Specialist in Performance Nutricion (SPN), ISSA Specialist in Sport Conditioning (SSC), Peak Pilates I, Fit Pilates, Life Fitness level I og II, FIA einkaþjálfara nám. ADV level Cranio Sacral Therapist

SÉRHÆFING

Einkaþjálfari, Heilsumarkþjálfi, Styrktarþjálfari

 

GUÐJÓN INGI SIGURÐSSON

REYNSLA

10 ára reynsla í þjálfun

MENNTUN

IAK einkaþjálfari, IAK styrktarþjálfari

 

SÉRHÆFING

Einkaþjálfari, Styrktarþjálfari

 
Guðjón Ingi Sigurðsson

Stöðin okkar

Stöðin okkar

Komdu í prufutíma

Fréttir og fróðleikur

Vatn er lífsnauðsynlegt

Vatn

Flest okkar gerum okkur alls ekki grein fyrir mikilvægi vatns. Að fá dagsskammt af vatni hjálpar líffærunum að starfa rétt, hjálpar húðinni að hreinsa sig og næra og hjálpar líkamanum að starfa eðlilega.

Read More »

Hefur þú góða líkamsstöðu ?

Góða líkamsstaða er gulls ígildi
Góð líkamsstaða er nefnilega ekki bara það að standa beinn í baki. Megin inntak góðrar líkamsstöðu er að halda góðri afstöðu milli mismunandi líkamsparta og um leið að halda þyngdarpunkti líkamans sem næst miðri undirstöðu flatarins.

Read More »

Magnesíum

Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi magnesíums undanfarin ár en ég er ekki viss um að margir átti sig á hversu gríðarlega mikilvægt það er.
Grein sem birtist á vegum British medical journal ber saman hundruð rannsókna sem gerðar hafa verið á áhrifum magnesíums og skorti á því á heilsu fólks og niðurstöðurnar eru vægast sagt sláandi.

Read More »

Ætti ég að kaupa lífrænt eða ekki ?

Munurinn á lífrænum vörur og ólífrænum getur oft verið mjög mikill og ber þá að skoða framleiðsluferlið.
Lífrænt ræktað grænmeti er að jafnaði dýrara en annað grænmeti vegna þess að við ræktunina eru ekki notuð eiturefni og ræktunin krefst því meiri vinnu, til dæmis við að reita arfa.

Read More »