Stöðin er í eigu tveggja þjálfara, Sifjar Garðarsdóttur og Guðjóns Inga Sigurðssonar
„Okkur fannst vanta líkamsrækt þar sem fólk gæti treyst því að það fengi faglega aðstoð við þjálfun nákvæmlega þar sem það er statt, heimilislegt andrúmsloft ásamt aðgengi að fullbúinni aðstöðu til styrktarþjálfunar“
Sif Garðarsdóttir,
Guðjón Ingi Sigurðsson


SIF GARÐARSSDÓTTIR
REYNSLA
Hefur starfað sem þjálfari í 20 ár
MENNTUN
Heilsumarkþjálfi frá Instititute for Intergrative Nutrition, ISSA Specialist in Performance Nutricion (SPN), ISSA Specialist in Sport Conditioning (SSC), Peak Pilates I, Fit Pilates, Life Fitness level I og II, FIA einkaþjálfara nám. ADV level Cranio Sacral Therapist
SÉRHÆFING
Einkaþjálfari, Heilsumarkþjálfi, Styrktarþjálfari
GUÐJÓN INGI SIGURÐSSON
REYNSLA
10 ára reynsla í þjálfun
MENNTUN
IAK einkaþjálfari, IAK styrktarþjálfari
SÉRHÆFING
Einkaþjálfari, Styrktarþjálfari


Rakel Guðbjörnsdóttir
REYNSLA
Hefur starfað við meðhöndlun í yfir 20 ár
MENNTUN
Heilsunuddari, Heilsumarkþjálfi, sálfræði (B.A.), foreldrafræðari og uppeldisráðgjafi (MA), Rope yoga þjálfari, Fit Pilates
SÉRHÆFING
Einkaþjálfari, Styrktarþjálfari, Heilsumarkþjálfun