fbpx

Um Trainstation

STÖÐIN ER Í EIGU TVEGGJA ÞJÁLFARA

SIFJAR GARÐARSDÓTTUR OG GUÐJÓNS INGA SIGURÐSSONAR

„Okkur fannst vanta líkamsrækt þar sem fólk gæti treyst því að það fengi faglega aðstoð við þjálfun nákvæmlega þar sem það er statt, heimilislegt andrúmsloft ásamt aðgengi að fullbúinni aðstöðu til styrktarþjálfunar“

Sif Garðarsdóttir,
Guðjón Ingi Sigurðsson

Train Station
Sif Garðarsdóttir

SIF GARÐARSSDÓTTIR

REYNSLA

Hefur starfað sem þjálfari í 20 ár

MENNTUN

Heilsumarkþjálfi frá Instititute for Intergrative Nutrition, ISSA Specialist in Performance Nutricion (SPN), ISSA Specialist in Sport Conditioning (SSC), Peak Pilates I, Fit Pilates, Life Fitness level I og II, FIA einkaþjálfara nám. ADV level Cranio Sacral Therapist

SÉRHÆFING

Einkaþjálfari, Heilsumarkþjálfi, Styrktarþjálfari

 

GUÐJÓN INGI SIGURÐSSON

REYNSLA

10 ára reynsla í þjálfun

MENNTUN

IAK einkaþjálfari, IAK styrktarþjálfari

 

SÉRHÆFING

Einkaþjálfari, Styrktarþjálfari

 
Guðjón Ingi Sigurðsson

Stöðin okkar

Komdu í prufutíma

Train Station

Húsreglur Train Station

HÚSREGLUR TRAIN STATION 13 jan – 17 feb 2021 Æfingaaðstöðu hefur verið skipt upp í hólf.  Búningaaðstaða er lokuð. Salernis- og handþvottaaðstaða fylgir hverjum hóp.

Read More »
Train Station logo

Frestun á opnun Train Station

Eftir mikla yfirlegu síðustu daga höfum við ákveðið að hafa þjálfunarstöðina okkar, Train Station, lokaða áfram. Við munum halda áfram að fylgjast með þróun bylgjunnar

Read More »

Tilkynning vegna COVID-19

Í tilefni af COVID-19 langar okkur að benda á að Train Station er einstaklingsmiðuð þjálfunarstöð og er alltaf takmarkaður aðgangur að stöðinni þó svo við

Read More »

Nærðu þig

Öll þurfum við næringu. Hvað þá ef við erum að hreyfa okkur. Öll þurfum við líka góða næringu og því miður virðist hún ekkert endilega

Read More »

COVID-19

Í tilefni af COVID-19 langar okkur að benda á að Train Station er einstaklingsmiðuð þjálfunarstöð og er takmarkaður aðgangur að stöðinni. Fjölda takmörk hafa verið

Read More »