vertu betri útgáfan af þér

Train Station er glæný þjálfunarstöð sem opnaði í október 2018.

Train Station er þjálfunarstöð þar sem mikið er lagt upp úr faglegri nálgun sem og sérhæfðri einstaklingsmiðun.

Við bjóðum upp á einstaklingsmiðaða hópþjálfun í litlum hópum, einkaþjálfun, styrktar, hreyfan- og liðleikaþjálfun fyrir íþróttamenn, sérhæfða þjálfun fyrir 60 ára og eldri ásamt styrktarþjálfun fyrir mæður með ungabörn.

Train Station er búin öllum helstu búnaði sem þarf við styrktarþjálfun.

 

Kerfið okkar byggir upp á þjálfun fyrir styrk-, liðleika- og hreyfanleika.