fbpx
Shop
Product Details

Ofurmömmur

25.000kr. á mán

Lýsing

Rétt tækni er í fyrirrúmi

Algjört næði í salnum, eingöngu mömmur að æfa.

Styrktarþjálfun

Ofurmömmur er tími fyrir allar mæður sem vilja æfa og styrkja sig eftir barnsburð í öruggu umhverfi og mæta með krílin sín*.

Í grunninn er unnið með alvöru styrktarþjálfun þar sem við vitum að við getum oft ótrúlega mikið burt séð frá því að vera nýbúnar að ljúka meðgöngu jafnvel.

Unnið er sérhæft með hverja og eina og börnin eru auðvitað velkomin með.

Algjört næði er í salnum þar sem eingöngu mæður eiga þennan tíma.

Tímarnir eru kenndir á mán, mið og föst kl. 13:00

Eftir að þú skráir þig hefst áskriftin á fyrstu æfingu næsta mánaðar

*allar mömmur eru velkomnar burtséð frá aldri barnsins