fbpx
Shop
Product Details

10 vikur – skráning fyrir iðkendur Train Station

21.900kr.eingreiðsla

Verð miðast við allt námskeiðið

Lýsing

Innifalið í verði:

Þjálfun

Þú mætir auðvitað bara áfram að mæta á æfingar hjá okkur eins oft og þú vilt og á þeim tíma sem hentar þér næstu 10 vikur og við tökum ávalt á móti þér, kennum þér og fylgjum þér eftir.

3 einstaklings viðtöl við heilsumarkþjálfa

Í viðtölunum er farið yfir heilsufar, markmið, mataræðið ásamt hugarfari, snilldar tímar til þess að skerpa hugann og undirbúa næstu skref.

Mælingar á árangri

Mælingarnar fara fram í viðtölunum. 

Tekin er ummáls- og fitumæling ásamt vigtun.

Bókin okkar

Bókin okkar inniheldur allar upplýsingar sem þú þarf til þess að stíga næsta skref í átt að betri heilsu, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin/n.

Bókin inniheldur einnig fullt af uppskriftum af geggjuðum mat sem auðvelt er að matbúa.

4 fyrirlestrar

Fyrirlestara sem viðkoma breytingunum, þjálfunini, mataræðið og svo margt fleira.

Fyrirlesarara : Sif Garðarsdóttir, Ebba Guðný ásamt Guðjóni Inga

Gong hljóðferðalag

Yndisleg stund þar sem við köfum betur inn í okkur sjálf og finnum friðinn.

Tinna María hjá Orkulind leiðir okkur í sannleikann.

Aðhaldið

Endurmat á 10 daga fresti

Fullt af snilldar tölvupóstum 

Ásamt því að þar sem þetta er áskorun er auðvítað veitt verðlaun í lokin fyrir framúrskarandi árangur.

Svo sannarlega vegleg verðlaun í boði.
Gerðu 2023 að þínu ári

Hægt er að skipta greiðslum niður.

Ef þú óskar þess sendu okkur þá línu á trainstation@trainstation.is