fbpx
Shop
Product Details

Yoga fyrir kylfinga

21.900kr. á mán

Yoga fyrir kylfinga er frábær leið til að undirbúa líkamann fyrir golfsumarið og öðlast um leið þekkingu á undirstöðuatriðum jógaiðkunar. Jógaæfingar geta bætt árangur í golfi, bætt samhæfingu og stöðugleika, og minnkað áhættu á meiðslum. Jógaæfingar eru góð leið til að bæta sveigjanleika, styrk, jafnvægi, minnka líkur á meiðslum, og komast í betra form.

Lýsing

Yoga fyrir kylfinga er frábær leið til að undirbúa líkamann fyrir golfsumarið og öðlast um leið þekkingu á undirstöðuatriðum jógaiðkunar. Jógaæfingar geta bætt árangur í golfi, bætt samhæfingu og stöðugleika, og minnkað áhættu á meiðslum. Jógaæfingar eru góð leið til að bæta sveigjanleika, styrk, jafnvægi, minnka líkur á meiðslum, og komast í betra form.

Í lok hvers tíma er slökun, til að losa um spennu í líkamanum, minnka streitu og bæta árangur. Notast er við sérhæfðar öndunaræfingar til þess að færa iðkendum aukna ró og einbeitingu.

Námskeiðið hentar byrjendum sem og lengra komnum, og öllum þeim sem stunda golf og vilja auka einbeitingu og úthald til að spila betra golf. Í þokkabótið gagnast það ekki bara fyrir golfiðkun þátttakenda heldur líka í daglegu lífi!