fbpx
Shop
Product Details

Sumartilboð – áskrift – sértilboð

14.900kr. á mán

Nýttu sumarið í uppbyggingu

Ef þig langar til að komast í markvissa styrktar- og hreyfanleikaþjálfun þá er Train Station svo sannarlega rétti staðurinn fyrir þig.
Hvort sem þú er vön/vanur eða byrjandi þá mætum við öllum ákkurat þar sem þeir eru staddir.

Við erum dottin í sumarskapið og hentum því auðvitað í SUMARTILBOÐ.

Þú getur því nælt þér í 3 mánaða kort hjá okkur á einungis 14.900 á mánuði í þessa 3 mánuði, almennt verð er 16.900 á mánuði.

 

ATH Frí prufu vika gildir EKKi með sumartilboði

Lýsing

Nýttu sumarið í uppbyggingu

Ef þig langar til að komast í markvissa styrktar- og hreyfanleikaþjálfun þá er Train Station svo sannarlega rétti staðurinn fyrir þig.

Hvort sem þú er vön/vanur eða byrjandi þá mætum við öllum ákkurat þar sem þeir eru staddir.

Við erum dottin í sumarskapið og hentum því auðvitað í SUMARTILBOÐ.

Þú getur því nælt þér í 3 mánaða kort hjá okkur á einungis 14.900 á mánuði í þessa 3 mánuði, almennt verð er 16.900 á mánuði

Hjá okkur bókar þú þig í tíma síðan mætirðu þegar þér hentar á opnunartíma.
Við höfum 25 pláss í salnum svo þú æfir aldrei í öngþveiti.
Það tekur alltaf þjálfari á móti þér sem setur þér fyrir æfingu dagsins og fylgir þér eftir.
Þjálfunin fer ekki fram í hóp þó svo þjálfarinn sé að sinna fleirum, það æfa allir hjá okkur út frá veik- og styrkleikum hvers og eins.
Æfingakerfið miðar að því að vinna að alhliða styrk, þoli og liðleika.
Við leggum mikið upp úr faglegri þjálfun.
Þú færð aðgang að tímum í tímatöflu sem eru í boði hjá Train Station þér að kostnaðarlausu.

 

Styrktarþjálfun eykur lífsgæði þín til muna og getur svo sannarlega bætt getu þína til hversdagslegra athafna.
Styrktarþjálfun verndað liðina fyrir meiðslum.
Vöðvauppbygging stuðlað að betra jafnvægi og getur hjálpað þér að viðhalda sjálfstæði þegar þú eldist.
Þú brennir fleiri hitaeiningum.
Hjartað styrkist.
Kviðfita minnkar.
Þú færð betri stjórn á blóðsykrinum.
Þú færð betri líkamsstöðu sem og hreyfanleika.
Styrkir beinin
Eykur sjálfstjórn
Og umfram allt gerir þig glaðari og eykur lífgæði þín.

 

Sumartilboðið gildir 20 apríl til 20 maí 2023