fbpx

Gæti verið að hugmyndir okkar um þjálfun séu rangar?

24/11/2022
Gæti verið að hugmyndir okkar um þjálfun séu rangar?

Gæti verið að hugmyndir okkar um æfingar séu rangar?

Æfingamenning okkar er orðin svolítið brengluð, okkur finnst við varla æfa nema við séum nánast daglega á æfingu og jafnvel í keppnum á æfingu.

En hversu mikið þurfum við að æfa til þess að ná að eldast vel?

Við þurfum um 150 mínútur á viku í markvissri hreyfingu til að vera heilbrigð en 80% af okkur ná því einfaldlega ekki. 

Áhugavert stutt myndskeið þar sem Daniel Lieberman prófessor í líffræði og þróunarlíffræði mannsins við Harvard, fer yfir nokkar