fbpx

THE ROLL MODEL BANDVEFSLOSUN

Class

Verkir við hreyfingu og eftir hreyfingu geta stafað af vökvaskorti í bandvefi líkamans. Bandvefslosun kemur hreyfingu á bandvefinn og eykur vökvaflæði til hans. Aukið vökvaflæði dregur úr verkjum og bólgum í vöðvum, auðveldar hreyfingu, eykur vellíðan og gefur betri hvíld.

Unnið er eftir The Roll Model kerfinu þar sem nokkrar stærðir af nuddboltum eru notaðar til að nudda vöðva og liðabönd.

The roll model er kennt á mánudögum kl 17.30 sem opnir tímar.

Einnig er The Roll Model kennt í formin 4 vikna námskeiðs.