/

TRT NUDDÞJÁLFUN

Class

TRT (e. Tissue release technique) er byggt á gagnreyndum aðferðum, triggerpunktanudd, teygjur og núvitund. Það er sett upp sem sjálfsmeðhöndlunar meðferðaraform með þeim tligangi að sem flestir geti nýtt sér æfingarnar og unnið eftir eigin þörfum. Langvinnir verkir geta verið hamlandi á líf fólks bæði líkamlega og andlega, tilgangurinn með hönnun TRT námskeiðisins var að gefa fólki færi á því að vera virkir þátttakendur í eigin bataferli sem er mikilvægur liður í verkjastjórnun.

 

TRT tímarnir eru kenndir tvisvar í viku