TRAIN STRONG er þjálfunarkerfi sem byggist upp á styrktarþjálfun, hreyfanleika sem og liðleikaþjálfun. Unnið er í grunninn með kraftlyftingaþjálfun, hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu. Í grunninn leggjum við mikla áherslu á rétta hreyfiferla sem og að losa upp svæði sem gætu hugsanlega hindrað framfarir.
TRAIN STRONG er þjálfunarkerfi sérsniðið að þeim sem vilja leggja meiri áherslu á styrktaraukningu