Train er sérhæft þjálfunarkerfi sem miðar í grunninn að auknum styrk, liðleika og hreyfanleika.
Train er kerfi sem allir geta nýtt sér þar sem hver æfing er sniðin að styrk- og veikleika hvers og eins.
Train er þjálfað í formi hópþjálfunar þar sem aldrei eru fleiri skjólstæðingar en 10 á hverjum þjálfara.
Nýir meðlimir fá sérstaka eftirfylgni fyrstu vikurnar.
Train er markvisst og hentar vel einstaklingum sem hafa verki einhvern staðar í líkamanum.
Train er byggt á vísindalegum grunni og æfingar skipulagðar með ákveðið markmið í huga. Mikil áhersla er lögð á rétta tækni.
THE ROLL MODEL BANDVEFSLOSUNTRAIN EXTREME