/

Einstaklingsmiðuð þjálfun

Class

Einstaklingsmiðuð þjálfun er mjög mikilvægur þáttur þegar kemur að þjálfun.

Eftir fjölda ára í salnum sem einkaþjálfara höfum við hannað kerfi sem hentar öllum.

Við setjum upp æfingu dagsins sem við síðan vinnum út úr með hverjum og einum.

Fyrst um sinn fylgjum við meðlimum okkar vel eftir og kennum rétta lyftingartækni sem og vinnum með líkamsstöðu út frá styrktar-, liðleika og hreyfanleikaþjálfun.

 

Viltu betri upplýsingar? sendu okkur þá póst trainstation@trainstation.is