Tækniþjálfun

Class

Tækniþjálfunin er sérsniðin grunnþjálfun sem stuðlar að því að þú skiljir betur líkama þinn, lærir grunnlyftingatækni, líkamsbeitingu sem og réttar æfingar fyrir þig.

Tækniþjálfun fer fram í 10-20 manna hópum og fylgja skjólstæðingar okkar sama hópnum í gegnum námskeiðið.

Á Tækniþjálfunar námskeiðunum eru aldrei fleiri en 8 á hvern þjálfar.

Námskeiðið er 12 skipti.

Tækniþjálfun er kennd kl. 6:00, 7:00, 12:00, 16:00 og 17:00

 

Viltu betri upplýsingar? sendu okkur þá póst trainstation@trainstation.is