fbpx

TRAIN ALUNG

Class

TRAIN ALUNG er styrktar-, hreyfanleika- og liðleikaþjálfun fyrir 60 ára og eldri.

Í Train ALUNG er lagt mikið upp úr einstaklingsmiðun þjálfunar fyrir hvern og einn.

Þjálfunin fer fram í hóp en þar sem þjálfari stílfærir æfingar dagsins fyrir hvern þá getur hver og einn æft algjörlega á sínum hraða og á álagi við hæfi.

Alung tímarnir taka 30-60 mín eftir líkamsástandi og getu og eru í boði 4 daga vikunnar á milli 9 og 11.

 

Viltu betri upplýsingar? sendu okkur þá póst trainstation@trainstation.is