fbpx

Kerfið okkar

Class

Kerfið okkar byggir upp á þjálfun fyrir styrk-, liðleika- og hreyfanleika og hentar öllum þar sem við sníðum hverja æfingu fyrir hvern og einn miðað við styrk- og veikleika.

Við leggjum mikla áherslu á að æfingar séu gerðar rétt og kennum því hverjum og einum rétta grunnlyftingatækni sem og líkamsbeitingu.

Öll þjálfun fer fram í litlum hópum þar sem þjálfari hefur alltaf allar nýjustu upplýsingar um þig við höndina og getur þannig sérhæft þjálfun dagsins að hverjum og einum.

Viltu betri upplýsingar? sendu okkur þá póst trainstation@trainstation.is