Train EXTREME er þjálfunarkerfi sem byggt er ofan á grunn þjálfunarkerfið okkar Train. Í Train EXTREME er unnið undir meira álagi þjálfunarlega séð og meiri áhersla lögð á flóknari hreyfiferla sem og þolþjálfun. Sjá nánar Train þjálfunarkerfið okkar hér TRAIN