fbpx
Shop
Product Details

Frí prufu vika án skuldbindingar

0kr. á mán

Komdu og prófaðu

Hversu oft hefur þú keypt þér kort í líkamsrækt sem þú hefur ekki nýtt ?

Við viljum að þú sért viss þegar þú kaupir kort hjá okkur. Við fylgjum þér eftir og pikkum þig upp.

Hlökkum til að sjá þig

 

Lýsing

Komdu og prófaðu!

Train Station býður upp á fría prufu viku án skuldbindingar

Train Station er fagleg sérhæfð þjálfunarstöð

Innifalið í áskriftargjaldi er einstaklingsmiðuð þjálfun, mánaðarlegt viðtal þar sem farið er yfir heilsufar, næringu sem og markmið með þjálfuninni.

Áskriftargjald nær yfir alla þjónustu er kemur að þjálfun sem Train Station hefur í boði hverju sinni. Fyrir utan þjálfun í sal er einnig í boði TRT nuddtímar, jóga og pilates tímar, (sjá tímatöflu).

Öll þjálfun hjá Train Station miðar að því að sérsníða kerfið að hverjum og einum, kennd rétt líkamsbeiting, rétt lyftingatækni og útskýrt hlutverk hverrar æfingar.

Við fylgjum nýjum skjólstæðinum algjörlega eftir á meðan verið er að kenna og rétta af hreyfingar.

Á opnunartíma eru alltaf þjálfarar í salnum sem stýra æfingunni.

Viðtalið

Þegar búið er að ganga frá áskrift þá er viðkomandi bókaður í viðtal, meðlimum Train Staion stendur til boða mánaðarlegt viðtal.