fbpx

Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna Trainstation

Með persónuverndarstefnu þessari er skýrt sett fram hvernig Bæting ehf, kt 4602171990, Dugguvogi 4, 104 Reykjavík fer með persónuupplýsingar viðskiptavina sinna.

 

Bæting / Train Station er umhugað um örugga meðferð á persónuupplýsinga hjá viðskiptavinum, við virðum þann rétt til einkalífs og pössum upp á að að öll meðferð persónuupplýsinga sé ekki afhent til þriðja aðila.

 

Með útskýringu hér fyrir neðan förum við yfir hvernig persónuverndarstefnu þessi inniheldur upplýsingar um það hvernig Bæting ehf / Train Station meðhöndlar persónuupplýsingar um þig og ásamt hvernig söfnun á þessum upplýsingum fer fram sem sé um söfnun, varðveislu og öryggi þeirra.

 

Söfnun persónuupplýsinga

Þær helstu persónuuplýsingar sem Bæting / Train Station safnar um meðlimi

  • Fullt nafn korthafa
  • Kennitala korthafa
  • Netfang korthafa
  • Heimilisfang korthafa
  • Símanúmer korthafa
  • Upplýsingar um líkamsræktarsamning og aðra þjónustu sem er veitt

 

Tilgangur þess að safna persónulegum upplýsingum saman er til að stofna líkamsræktarsamning ásamt innheimtu með fram honum ásamt því að þær er notaðar til að stofna aðgang út frá sömu upplýsingum í bókunarkerfi stöðvarinnar en það er mikilvægt til að korthafar geti skráð sig inn í tíma innan stöðvarinar.

 

Við notum ekki þessar upplýsingar til að senda þér markpóst, sms skilaboð eða annan auglýsinga tengda pósta nema þú hafir veitt samþykki fyrir því.

Hins vegar eru sendir póstar út í gegnum skráningarkerfi stöðvarinnar varðandi tilkynningar, forföll á kennurum, breytingar á tímum, eftirfylgni á korthöfum eða annað sem mikilvægt er að tilkynna korthöfum.

 

Geymsla aðgangs

Upplýsingar sem snúa að samningum, námskeiðum eða annarri þjónustu sem Bæting ehf (Train Station) veitir eru geymdir í hámarki 2 ár eftir að samning lýkur.

Train Station geymir þessi gögn í skráningarkerfinu okkar til þess að gera korthöfum kleift að endurnýja samningin sinn eða til að sækja um endurgreiðslukvittanir og upplýsingar til að sækja um líkamsræktarstyrki hjá stéttafélögum og vinnuveitendum.

ATH! viðtalsgögn falla ekki undir þetta og sjá má neðar varðandi þau.

 

 

 

 

 

 

Ganga söfnun í viðtölum

Þau gögn sem safnast saman í viðtölum sem stendur í boði fyrir korthafa Train Station er eingöngu haldið til trúnaðar og eru þau eingöngu til persónulega notkunar til að veita aðstoð til skjólstæðinga í viðtalinu sem og komandi þjálfun. Skýrslum, mælingablöðum og öðrum gögnum sem safnast saman er eytt eigi síðan er 90 dögum frá því að skjólstæðingur er ekki lengur með áskrift innan Train Station.

 

Atvinnuumsækjendur

Þegar einstaklingur sækir um starf hjá Bætingu ehf/Train Station þarf að senda inn persónulegar upplýsingar ásamt ferilskrá.

Þessar upplýsingar eru eingöngu notaðar meðan á viðtali og ráðningu stendur, gögnum er eytt eftir 90 frá því að umsókn barst.

 

Miðlun persónuupplýsingum

Við miðlum eingöngu persónuupplýsingum í eftirfarandi tilvikum sem snúa að  stéttarfélögum og fyrirtækjum vegna sértækra samninga.

Ef korthafi hefur gert samning við sitt stéttarfeálg, vinnuveitanda eða aðra aðila sem fara fram á að fá staðfestingu korthafa aðildar eða notkunar á Train Station er þeim aðilum veittar upplýsingar samkvæmt samningi félaga viðkomandi aðila sem snýr að.

Forsenda slíkrar miðlunar er samningur á milli viðkomandi korthafa og félags sem snýr að. Bæting ehf / Train Station veitir engar persónuupplýingar nema með fullu samþykki viðskiptavinar og samkvæmt því sem sá samningur heimildir að veita þeim til þess aðila sem óskar þess.

 

Þinn réttur;

Við veitum korthöfum ákveðinn rétt til að ákveða hvernig við förum með persónuupplýsingar hjá korthöfum, þú getur upplýst okkur um þína ákvörðun varðandi persónuupplýsingar þínar en það mun ekki hafa áhrif á hagsmuni þín né þjónustu þína sem snýr að Train Station.

 

Vakni spurningar um vinnslu persónuupplýsinga hjá Bæting ehf / Train station má senda fyrir spurn á trainstation@trainstation.is og merkja í fyrirsögn persónuvernd , einnig er hægt að hafa samband í gegnum síma 5195155

 

Lög og lögsaga

Þessi persónuverndarstefna fellur undir íslensk lög. Leysa skal úr ágreiningi sem kann að rísa eða í tengslum við perósnuverndastefnu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur ef ekki er hægt að leysa úr honum á annan hátt.


Breytingar á persónuverndarstefnu

 

Bæting ehf / Train Station áskilur sér allan rétt til að breyta persónuverndarstefnu án fyrirvara. Ef um veigamiklar breytingar er að ræða eru þær kynntar á heimasíðu fyrirtækisins áður en þær eru gefnar út með góðum fyrirvara, þær síðan birta í nýrri útgáfa sem verður auðkennd ásamt útgáfudegi.

 

 

Traust og trúnaðar er mikilvægt í samstarfi við okkar korthafa og er mikilvægt að tryggja öryggi þeirra persónuupplýsinga, sem að korthafar treysta félaginu fyrir í starfsemi sinni.

 

Samþykkt af stjórn Bætingar ehf sem er eigandi Train Station þann X mán X Ár