forsíða 25

HVERNIG HLJÓMAR AÐ ÆFA FRÍTT?


Komdu og prófaðu að æfa hjá okkur án allra skuldbindinga

EIN ÁSKRIFALEIÐ OG FULLT AF MÖGULEIKUM

Í grunninn erum við sérhæfð í styrktar, hreyfanleika og liðleikaþjálfun.

Þú æfir á þínum hraða eftir þínu prógrammi sem er sniðið að þér, þínum markmiðum, styrk og veikleikum og hefur alltaf þjálfarann þinn með þér í salnum.

Við bjóðum líka upp á frábæra hóptíma sem meðlimir okkar hafa aðgang að.

Úrval opinna hóptíma

nÁMSKEIÐ

Styrktar, hreyfanleika og liðleikaþjálfun fyrir konur 40 ára og eldri

VALKYRJUR

Styrktarþjálfun, jóga & pilates fyrir stelpur 30 ára og eldri sem eru til í alvöru þjálfun.

Styrktarþjálfun fyrir golfarar

BETRI SVEIFLA

Styrktar- og hreyfanleika þjálfun fyrir golfara sem langar að ná lengra.

Kraftlyftingaæfingar

KRAFTLYFTINGAR

Kraftlyftingaþjálfun undir handleiðslu Matthildar Óskarsdóttir

Styrktarþjálfun fyrir 13 til 16 ára

STYRKTARÞJÁLFUN FYRIR 13-16 ÁRA

4 vikna námskeið þar sem þú lærir grunninn að styrktarþjálfun.

BELJAKAR

6 vikna námskeið fyrir stráka 30 ára og eldri sem væru til í að vera sterkari og liðugri.

NÁMSKEIÐ Í HANDSTÖÐU

Námskeið undir handleiðslu Margrétar Snæfríðar

Ummæli meðlima

hvað hafa meðlimir okkar að segja?

Frábær einstaklingsbundin þjónusta og alltaf glaðlegt viðmót. Love it.
Ebba Guðný Guðmundsdóttir
The gym with a personal touch. Personal trainers are on the floor every day to show you the routine, which changes daily. They also make sure each exercise is done correctly and will motivate and push you to achieve your best. Beats any boring gym doing the same routine, can't recommend enough.
Gavin Wallace
Besta stöðin
Helga Óskarsdóttir
Frábær einstaklingsmiðuð þjónusta og góð aðstaða.
Þórunn Helga Ármannsdóttir
Hafa hjálpað mér mikið hef, mjög ánægður með þjálfarana og aðstöðunni. 😁
Bjartmar M Hallgrímsson
Faglegir þjálfarar og líka mjög skemmtilegir! Alltaf gaman að mæta.
Harpa Valdimarsdóttir
Best training station in town!
Sigríður Baldursdóttir
Mjög ánægð. Aðstaðan góð og mikill stuðningur frá þjálfurum.
Aðalheiður Guðjónsdóttir
Frábær stöð sem kom skemmtilega á óvart! Mæli hiklaust með að koma og prófa👌
Berta Daníelsdóttir
Train Station is exceptional with its individualized approach. It's perfect for both beginners and advanced athletes. The trainers emphasize proper exercise techniques, ensuring safety and effectiveness. Special thanks to Sif and the team, who are incredibly professional and passionate. They remember everyone by name, provide personal feedback, and keep you motivated. Their dedication makes working out here a great experience. Highly recommended.
C. C.
Ég er rétt að verða 55 ára og hafði ekki komið við á líkamsræktarstöð í 28 ár eða stundað aðra reglulega hreyfingu en vinnu. Eftir prufuvikuna vissi ég að ég gæti miklu meira en ég gerði ráð fyrir. Á tveimur mánuðum er árangurinn mikill. Samt búið að vinna framhjá allskonar gömlum meiðslum, í hnjám, mjöðumum og öxlum. Nú er ég á allan hátt mun sterkari, liðugari og mýkri í hreyfingum en áður og ég þakka það æfingakerfum Train Station og mikilli fagmennsku þjálfaranna þar.
Bragi Jóhannsson
The individual approach of the Train Station gym is really exceptional. I never experienced such a great guidance. You can choose from many different training plans and the trainers definitely know which one suits you best. It's a very professional but at the same time friendly environment - very different from the normal anonymous gym chains. I would highly recommend this place to everyone from beginner to expert. Thanks a lot to the Train Station team for the great time.
Michael Maier
Dásamlegur staður. Starfsfólkið er mjög fært og hjálpsamt og hvetjandi, ég treysti þeim 100% og hlakka alltaf til að mæta. Andrúmsloftið er afslappað og upplífgandi, meira að segja tónlistin er góð! Ég upplifi mig svo velkomna og að þau standi með mér í að bæta mína lífshætti. Gæti ekki verið ánægðari, ég hætti aldrei hjá þeim!
Ingunn Snædal
Langbest æfingastöð landsins
Ágústa Pálmadóttir
I'm super happy with this gym! The personal and friendly vibe make it feel welcoming. It's nice that it's not overcrowded, and the trainers are super helpful throughout the whole training. Big thanks to Sif and the team for making it easy for newbies to get into gym training!😊
Vlada Koroleva