HVERNIG HLJÓMAR AÐ ÆFA FRÍTT?
Komdu og prófaðu að æfa hjá okkur án allra skuldbindinga
EIN ÁSKRIFALEIÐ OG FULLT AF MÖGULEIKUM
Í grunninn erum við sérhæfð í styrktar, hreyfanleika og liðleikaþjálfun.
Þú æfir á þínum hraða eftir þínu prógrammi sem er sniðið að þér, þínum markmiðum, styrk og veikleikum og hefur alltaf þjálfarann þinn með þér í salnum.
Við bjóðum líka upp á frábæra hóptíma sem meðlimir okkar hafa aðgang að.
Úrval opinna hóptíma
nÁMSKEIÐ
VALKYRJUR
Styrktarþjálfun, jóga & pilates fyrir stelpur 30 ára og eldri sem eru til í alvöru þjálfun.
BETRI SVEIFLA
Styrktar- og hreyfanleika þjálfun fyrir golfara sem langar að ná lengra.
KRAFTLYFTINGAR
Kraftlyftingaþjálfun undir handleiðslu Matthildar Óskarsdóttir
STYRKTARÞJÁLFUN FYRIR 13-16 ÁRA
4 vikna námskeið þar sem þú lærir grunninn að styrktarþjálfun.
BELJAKAR
6 vikna námskeið fyrir stráka 30 ára og eldri sem væru til í að vera sterkari og liðugri.
NÁMSKEIÐ Í HANDSTÖÐU
Námskeið undir handleiðslu Margrétar Snæfríðar
Ummæli meðlima