fbpx

vertu betri útgáfan af þér

               Gerðu 2023 að þínu ári !

Vantar þig ekki svolítið gott aðhald, meiri vitneskju um mataræðið og allt er viðkemur heilbrigðum lífstíl, snilldar matseðil sem kemur þér vel afstað og lengra en það og góða 10 vikna þjálfun sem virkar og læra bara að gera þetta rétt með aðstoð fagfólks?

Þjálfun 

3 einstaklings viðtöl við heilsumarkþjálfa 

Mælingar á árangri 

Bókin okkar 

4 fyrirlestrar 

Gong hljóðferðalag 

Aðhaldið 

Endurmat á 10 daga fresti 

Fullt af snilldar tölvupóstum  

Ásamt því að þar sem þetta er áskorun og veitt eru vegleg verðlaun fyrir framúrskarandi árangur.

Train Station er þjálfunarstöð þar sem mikið er lagt upp úr faglegri nálgun sem og sérhæfðri einstaklingsmiðun.

Við bjóðum upp á einstaklingsmiðaða styrktarþjálfun á besta hugsanlega verðinu.

Train Station er búin öllum helstu búnaði sem þarf við styrktarþjálfun.

Kerfið okkar byggir upp á þjálfun fyrir styrk-, liðleika- og hreyfanleika.

Við leggjum okkur fram við að stuðla að verndun jarðar með því að sníða hjá notkun óvistvænna kosta eins og mögulegt er.

Á barnum okkar notum við ekki plast, heldur eingöngu vistvænar endurnýjanlegar umbúðir. Gólfefnin okkar eru vistvæn og innihalda ekki skaðleg efni.

Við flokkum allt sorp sem fellur til.