fbpx

vertu betri útgáfan af þér

Train Station er þjálfunarstöð þar sem mikið er lagt upp úr faglegri nálgun sem og sérhæfðri einstaklingsmiðun.

Við bjóðum upp á einstaklingsmiðaða styrktarþjálfun á besta hugsanlega verðinu.

Train Station er búin öllum helstu búnaði sem þarf við styrktarþjálfun.

Kerfið okkar byggir upp á þjálfun fyrir styrk-, liðleika- og hreyfanleika.

Við leggjum okkur fram við að stuðla að verndun jarðar með því að sníða hjá notkun óvistvænna kosta eins og mögulegt er.

Á barnum okkar notum við ekki plast, heldur eingöngu vistvænar endurnýjanlegar umbúðir. Gólfefnin okkar eru vistvæn og innihalda ekki skaðleg efni.

Við flokkum allt sorp sem fellur til.