Lýsing
TRAIN STRONG er námskeið sem byggist upp á styrktarþjálfun, hreyfanleika sem og liðleikaþjálfun en þar er unnið í grunninn með hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu.
Þessar þrjár hreyfingar eru grunnhreyfingar mannverunnar og eitthvað sem við framkvæmum tugum ef ekki hundruðum sinnum á hverjum einasta degi.
Grunn áherslan liggur í réttum hreyfiferlum sem og að losa upp svæði sem gætu hugsanlega hindrað framfarir hjá þér.
TRAIN STRONG námskeiðið leggur áherslu á alhliða vöðvastyrk, snerpu og andlegagn styrk eftir að námskeiði loknu.
Þjálfarar námskeiðsins er Hjálmar Andrésson – kraftlyftingamaður, sjúkraþjálfaranemi ásamt Guðjóni Inga Sigurðssyni, kraft- og ólympískarlyftingar, einkaþjálfari og styrktarþjálfari.
TRAIN STRONG námskeiðið er kennt Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl 19:00
Námskeiði hefst 31 maí og klárast 16 juní.
Skráning : trainstation@trainstation.is