/
Shop
Product Details

TRAIN MOM

á mán

Næsta námskeið hefst 10 ágúst

Skráning hafin

Lýsing

Sérstakur tími fyrir nýbakaðar mæður.

Train MOM er sérstakt þjálfunarkerfi fyrir nýbakaðar mæður. Kerfið miðar að styrktar, úthalds, liðleika og hreyfanleika þjálfun ásamt því að bætt hefur verið inn í kerfið TRT nuddþjálfun sem og núvitund.

Lögð er mikli áhersla á styrkingu grunnkerfisins eftir meðgöngu ásamt styrktar-, hreyfanleika- og liðleikaþjálfun.

Þjálfunin fer fram í lyftingasal eða úti og er ávallt undir stjórn þjálfara með menntun og reynslu af þjálfun eftir fæðingu.

Þjálfun fer fram í hóp þó svo æfingarnar séu sérsniðnar að hverri og einni útfrá líkamsástandi, styrkt og veikleika.

Auðvitað eru ungarnir velkomnir með.

TRAIN MOM er kennt mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11.00

Mæður eru auðvitað velkomnar á öðrum tímum líka

Viltu betri upplýsingar? sendu okkur þá póst trainstation@trainstation.is