fbpx
Shop
Product Details

Sumarkort

17.900kr.á mán

Nýttu sumarið að til þess að koma þér almennilega í gang eftir veturinn.

Train Staition býður upp á sumartilboð, um er að ræða 3 mánaðakort á 17.900 á mánuði en einnig er hægt að staðgreiða í afgreiðslu.

Við bjóðum upp á Train styrktar- og hreyfanleikaþjálfun, Train Extreme, Train Strong – kraftlyftingaþjálfun, Train Short styttri tími fyrir upptekkið fólk, Jóga sem og The Roll Model.

Lýsing

Nýttu sumarið að til þess að koma þér almennilega í gang eftir veturinn.

Train Staition býður upp á sumartilboð.

Um er að ræða 3 mánaðakort á 17.900 á mánuði en einnig er hægt að staðgreiða í afgreiðslu.

Train Station er einstaklingsmiðuð þjálfunarstöð.

Þú hefur alltaf þjálfarann þinn við hendinna.

Hver og einn æfir eftir sinni áætlun.
Þú velur þína leið og mætir þegar þér hentar.
Við bjóðum upp á Train styrktar- og hreyfanleikaþjálfun, Train Extreme, Train Strong – kraftlyftingaþjálfun, Train Short styttri tími fyrir upptekkið fólk, Jóga sem og The Roll Model.
Train er sérhannað æfingakerfi byggt upp á styrktar og úthaldsþjálfun með sérhæfingu hvers og eins í grunninn, þjálfunin fer fram í litlum hópum sem skráð er inn í og gerir það þjálfurum okkar fært að stílfæra allar æfingar dagsins út frá veik- og styrkleikum hvers og eins, æfingakerfið miðar að því að vinna að alhliða styrk, þoli og liðleika.